Baðdót | Dýrin fimm

Original price was: 1.990 kr..Current price is: 1.294 kr..

Sílikon baðleikföngin okkar koma í pakka með fimm krúttlegum dýrum sem að tryggja endalausa skemmtun í baðinu fyrir litlu krílin.

Framleitt úr 100% matvælasílikoni.

Hægt er að taka dýrin í sundur til þess að auðvelda þrif að innan svo ekki myndist mygla inn í þeim. Þau eru því einnig einstaklega hentug til þess að taka með á ströndina.

Stærð – 7cm x 6cm
100% Matvælasílikon
BPA frítt
Létt
100% Hreinsanlegt